Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta - stjórnsýsluútekt - Skýrsla til Alþingis desember 2023

Skýrsla (2312052)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.05.2024 52. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta - stjórnsýsluútekt - Skýrsla til Alþingis desember 2023
Nefndin fjallaði um málið.
15.01.2024 25. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta - stjórnsýsluútekt - Skýrsla til Alþingis desember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Þórhallsson skrifstofustjóra, Ólöfu Kristjánsdóttur og Ernu S. Sigurðardóttur frá forsætisráðuneyti, og Björn Þór Hermannsson, Viðar Helgason og Harald Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
11.12.2023 23. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta - stjórnsýsluútekt - Skýrsla til Alþingis desember 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Harald Guðmundsson, Gest Pál Reynisson og Magnús Lyngdal Magnússon frá Ríkisendurskoðun.